Færslur: 2012 Ágúst
20.08.2012 21:44
Enn einn góðviðrisdagurinn í dag, fjörðurinn alveg spegil sléttur enda er hann þekktur fyrir lognið
Skrifað af J.H. Hólmavík.
20.08.2012 21:39
Reykjavík. Myndir teknar í holtunum á 7 hæð um kvöldmatarleitið 18 ágúst 2012.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
19.08.2012 21:35
Mörg hundruð milljóna króna listi snekkja og rauðlitaður fraktari á sundunum um helgina.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
19.08.2012 20:25
Heimsótti Reykjavík á Menningarnótt/kvöld í gær og kom við á Tónaflóði Rásar 2 á Arnarhóli.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
19.08.2012 20:13
Rölti mér upp á Hafnarfjall í gær í fínasta veðri, þægileg ganga og útsýnið þaðan er glæsilegt.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
17.08.2012 22:18
Myndir teknar á milli bæjanna Kollafjarðarnes og Hvalsá í dag.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
15.08.2012 21:04
Já Húsavíkurmegin við landamerkjalækinn hvað segir steypukallin við þessu, nú skil ég út af hverju
Skrifað af J.H. Hólmavík.
14.08.2012 21:51
Vegagerðarkallar og Hólmavík með Kálfanesi í bakgrunni í blíðunni í dag.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
14.08.2012 21:49
Eru þessi ungmenni tilvonandi sægreifar auðmenn hafsins - hver veit.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
14.08.2012 21:48
Reynt við Makrílinn á Hólmavíkurbryggju í góðviðrinu í dag.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
14.08.2012 21:45
Hjólaskrepp upp í minni Arnkötludals í hitanum og sólinni í dag.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
13.08.2012 22:10
Makrílbátarnir Ella IS 119 og Ísöld BA 888 hafa verið á veiðum nánast inn í botni Steingrímsfjarðar
Skrifað af J.H. Hólmavík.
13.08.2012 21:32
Stærsta skip Strandamanna rækjuskipið Fönix ST 177 gerður klár til rækjuveiða. Jaxlar.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
13.08.2012 21:31
Hérna fer að koma sumarhús beint á móti Hólmavík, og það upp á fallegum hól, þau verða fleiri
Skrifað af J.H. Hólmavík.
11.08.2012 18:40
Eldar við Laugarbólsvatn (Hrafnabjörg) í Djúpi. Myndir tekið um kl 12.00 11 ágúst 2012.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
10.08.2012 18:11
Í dag kom til Hólmavíkur Strætó og rútubílstjórinn Geir Wendel með fulla rútu af glöðum farþegum
Skrifað af J.H. Hólmavík.
10.08.2012 18:05
Hamravík ST 79 er til sölu, einkvað þar að dytta að Hamravíkinni sem er víst ekki teljandi mikið
Áhugasamir hafið samband við eigandann Sigurgeir Guðmundsson í símum 451-3235 og 893-5479
Skrifað af J.H. Hólmavík.
10.08.2012 18:03
Ísöld BA 888 kom til Hólmavíkur í morgun og á að fara til Makrílveiða eins og Ella ÍS 119 er á
Skrifað af J.H. Hólmavík.
09.08.2012 19:11
Miklir eldar hafa verið í Laugardalnum í Djúpi frá því fyrir síðustu helgi,slökkvustarf gengur hægt
Myndir Aðalsteinn Valdimarsson á vettvangi brunans.
Skrifað af J.H. Hólmavík.