Færslur: 2012 Ágúst
08.08.2012 19:38
Myndir af Hólmavík teknar veturinn 1954 til 1955 af Heimi Þór Gíslasyni þá kennara á Hólmavík.
Þessar
myndir fékk ég sendar frá Hornafirði frá Hrafni Heimissyni Hornafirði. Það var
faðir hans Heimir Þór Gíslason sem var þá kennari hér á Hólmavík sem tók þessar
myndir veturinn 1954 og 1955. Og það er aldrei að vita en að Hornfirðingurinn
gauki fleirum myndum til Hólmavíkurvefarins.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
08.08.2012 19:32
Bátar við Flatey á sunnudaginn var þar á meðal er Breiðarfjarðarferjan Baldur að koma til eyjarinnar
Skrifað af J.H. Hólmavík.
08.08.2012 19:29
Með Þingeyri í baksýnisspeglinum og Dýrafjörðin framundan.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
08.08.2012 19:28
Hrafnseyri og Íslenska fánanum flaggað á Hrafnseyrarhólnum.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
08.08.2012 19:26
Þessi náungi kom með Baldri frá Stykkishólmi og til Brjánslækjar og var stórundarlegur á allan hátt
Skrifað af J.H. Hólmavík.
08.08.2012 18:51
Göngin á milli Bolungarvíkur og Hnífsdals voru farin á laugardaginn var.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
07.08.2012 20:56
Það var ekki amalegt kvöld útsýnið frá sumarhúsunum í Flókalundi um síðustu helgi, góður staður
Skrifað af J.H. Hólmavík.
07.08.2012 20:33
Þetta hús á Þingeyri er orðið landsfrægt í sjónvarpinu í þáttunum Gulli byggir, þátturinn er í kvöld
Skrifað af J.H. Hólmavík.
06.08.2012 22:36
Perla Breiðarfjarðar Flatey heimsótt 5 ágúst 2012. Frábær skoðunarferð og tímalaus heimur
Skrifað af J.H. Hólmavík.
06.08.2012 22:27
Mýrarboltinn á Ísafirði í drullu góðu veðri, flestir keppendur voru drullu fullir og glaðir
Mýrarboltinn
á Ísafirði í drullu góðu veðri, flestir keppendur voru drullu fullir og glaðir
> http://holmavik.123.is
Skrifað af J.H. Hólmavík.
03.08.2012 00:55
Nú um 1 leitið í nótt kom til heimahafnar á Hólmavík Fönix ST 177, til hamingju með bátinn eigendur.
TIL HAMINGJU MEÐ BÁTINN EIGENDUR.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
02.08.2012 21:40
Broddanes og Broddadalsárbændurnir í dag, annar mokar möl og hinn sogar kindadrullu.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
02.08.2012 20:45
Skrambi líkt Lambatindur og þakið hjá bændunum á Klúku í Miðdal.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
01.08.2012 22:44
Nýjasti voffinn á Broddadalsá er svolítið stór þó að hann sé aðeins hvolpur, og verður enn stærri
Skrifað af J.H. Hólmavík.