Færslur: 2012 Október
31.10.2012 22:40
Þessa mynd verð ég ásamt mörum öðrum að koma á striga til þeirra sem vilja njóta fegurðarinnar
Skrifað af J.H. Hólmavík.
31.10.2012 22:32
Ég hvet alla Strandamenn um það að sameinast um að ganga á Lambatind í einum hóp 2013
Skrifað af J.H. Hólmavík.
31.10.2012 22:28
Afskaplega er ég nú hrifin af þessari uppsetningu myndar þriggja frænda sem þarna voru
Skrifað af J.H. Hólmavík.
31.10.2012 22:27
Þetta er nú ekki ónítt að vita af því að það er alltaf nægur matarforði hjá þeim á Café Riis.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
30.10.2012 22:08
Norðvesturbandalagið hf sáluga,væri réttast að senda þennan þjófnað til sérstaks Saksóknara Óla Þ.H
Skrifað af J.H. Hólmavík.
29.10.2012 22:34
Er þetta lognið á undan vonda veðrinu sem er spáð út vikuna, sum sé stór hríð > sleðafæri?
Skrifað af J.H. Hólmavík.
28.10.2012 20:23
Ekki hafa rjúpnaveiðimenn fengið mikið af rjúpu núna hér um slóðir en það er allt fullt af ref
Þessi lá á
kunnulegum refaslóðum í landi Hrófbergs í gær.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
28.10.2012 20:16
Það er synd og skömm að þetta Víkinga - Vatnsfjarðaskip frá 1974 er búið að brytja það í spón.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
28.10.2012 20:16
Hérna bjó Jón heitin Níelsson í nokkur ár á Vegamótum við vegamótin í Staðardal.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
27.10.2012 17:50
Myndir frá Hólmavík sem teknar voru á 100 ára afmælinu 27 júlí 1990.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
27.10.2012 16:58
Þennan skuggalega útilegumann gekk ég fram á nú í haust og hann náðist til byggða.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
27.10.2012 16:53
Flottir afleggjarnir mínir efst á Flókatungunni með Staðardalinn í bakgrunni, mynd tekin 2000
Skrifað af J.H. Hólmavík.
26.10.2012 22:04
Hefill í vanda.Margir áhugamenn um Vegagerðartæki vilja sjá allar myndirnar frá Bölunum 2005
25.10.2012 23:07
Horft yfir Steingrímsfjörðinn til Drangsnesinga og Bæjarfellsins í góða veðrinu í dag.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
25.10.2012 22:58
Í dag var verið að landa úr rækjuskipinu Eyborgu ST 59 sem kom með góðan skammt af rauðkunni
Skrifað af J.H. Hólmavík.
25.10.2012 22:32
Þá er nía húsið í Litla Fjarðarhorni í Kollafirði komið undir þak og búið að byrgja fyrir glugga....
Skrifað af J.H. Hólmavík.
25.10.2012 22:22
Á morgun 26 október hefst styrjaldarástand á voru Íslandi þá fara margar herdeildir til rjúpnaveiða
Það skal
tekið fram að margir eigendur jarða í Strandabyggð hafa lýst yfir veiðibanni á
öllu kviku sem um löndin þeirra fara.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
24.10.2012 21:50
Skeiðið og byggingar sem þar eru, þar að segja sem myndasmiðurinn hefur í sjónlínunni frá sér
Skrifað af J.H. Hólmavík.
24.10.2012 21:37
Þetta var alvöru bíll þessi Dadsun dísel bifreið sem var keyrður yfir 600 þ km þegar hann laskaðast
Skrifað af J.H. Hólmavík.