Færslur: 2012 Október
23.10.2012 22:01
Það ætti ekki að vera mikið vandamál hjá Vegagerðinni að hálkuverja vegi á Ströndum og víðar
Skrifað af J.H. Hólmavík.
23.10.2012 21:55
Ekki hefur vörubílakappinn mikið breyst síðan að myndin var tekin fyrir allmörgum árum síðan
Skrifað af J.H. Hólmavík.
23.10.2012 21:51
Fyrir aldarfjórðungi síðan eða svo var ég part úr tveimur vetrum við flugnám hjá Flugtaki hf
Skrifað af J.H. Hólmavík.
23.10.2012 21:16
11 - 3 - 2005 var merkisdagur Strandhreppparafólks þegar flestir urðu síma trilltir v/söngkonu
Skrifað af J.H. Hólmavík.
22.10.2012 20:31
Vegagerðin innst inn í Steingrímsfirðinum potar nokkra metrana á selaslóðum í átt að Grænanesi
Skrifað af J.H. Hólmavík.
22.10.2012 20:30
Á að fara að mala þarna utanvert við Bakkagerði? Enda er ofaníburðurinn á veginum handónýtur
Skrifað af J.H. Hólmavík.
22.10.2012 20:23
Í dag var verið að steypa fyrir þremur íbúðum sem nokkur fyrirtæki hér á Hólmavík fjármagna
Skrifað af J.H. Hólmavík.
21.10.2012 21:18
Prestakallinn kemur að landi um miðjan dag í gær á RUT ST 50
Skrifað af J.H. Hólmavík.
21.10.2012 21:15
Úr myndahaugnum hjá mér frá 2/8 2006 af Daða heitnum Guðjónsyni útgerðarmanni Hólmavík
Skrifað af J.H. Hólmavík.
20.10.2012 17:47
Kræklingabáturinn Sigurey ST 222 frá Drangsnesi á Steingrímsfirðinum í dag.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
19.10.2012 20:36
Rækjuskipið Fönix ST 177 hefur fengið góðan rækjufeng í sínum fáu ferðum sem það hefur farið
Skrifað af J.H. Hólmavík.
19.10.2012 20:35
Kátir frændur, Bjarnason og Halldórsson, strandveiðimaður og fyrrum kúluvarpari Strandamanna
Skrifað af J.H. Hólmavík.
17.10.2012 22:29
Sýslumannshöllin og í Guðsnafni eiga ágæta samleið hvað einmannaleikan snertir.
Fámennt en góðmennt er
örugglega á báðum stöðunum.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
17.10.2012 21:16
Bassastaðir og Hella við Steingrímsfjörð í nærmynd, myndir teknar í firradag frá Kálfanesfjalli
Skrifað af J.H. Hólmavík.