Færslur: 2012 Nóvember
10.11.2012 20:42
Vetur er mættur á Hólmavíkina með snjóum og vindgangi og líka með bölvuðum kulda.
10.11.2012 20:38
Enn og aftur er myndefnið vatnslistaverk sem Strandabyggð fékk að gjöf á Hamingjudögum nú í sumar
08.11.2012 22:22
Ríkisstjórn Jóhönnu og Steingríms er búin að friða alla refi á Íslandi en útríma á rjúpu og mófugli
bb.is
| 08.11.2012 | 16:17Ekki gert ráð fyrir fé til refaveiða
Rjúpnaveiðimenn víða um land hafa
lýst óánægju sinni með stærð refastofnsins og vilja halda því fram að refnum
hafi fjölgað mikið undanfarin misseri, en refinn telja þeir einn helsta
keppinautinn um rjúpuna. Á Vestfjörðum telja menn nálægðina við friðland refa á
Hornströndum hafa mikið að segja um fjölgunina á þeirra veiðisvæðum. Í
Morgunblaðinu í dag er fjallað um refaveiðar og þátt ríkisins í viðhaldi
refastofnsins.
Þar kemur fram að ríkið gerir ekki ráð fyrir því
að veita fé til refaveiða á næsta ári, en áætli hins vegar að veita 20,2
milljónum í endurgreiðslur til sveitarfélaga vegna minkaveiða.
Neðsta myndin
er frá vefnum iðunn.123.is/dalsmynni sem sýnir hvernig refurinn er mikill
vargur.
08.11.2012 22:13
Glæsifleyið Bella Donna sem kom hingað í september er komin aftur og verður hérna í vetur
08.11.2012 22:11
Lystaverkið er að komast í klakabönd,verður þá örugglega enn meira augnakonfekt ljósmyndarans
08.11.2012 21:49
Fjölmennasta byggðin á Ströndum er auðvitað hin fagra Hólmavík.
07.11.2012 14:24
Í gær var vegurinn norður til Árneshrepps hreinsaður og er fær, en einhver hálka er á honum
06.11.2012 21:30
Fyrir þá sem vilja friða refinn,refurinn gerir þetta eins og myndin sýnir klippir lambið í tvennt
05.11.2012 17:07
Vegagerðin innst inní Steingrímsfirðinum við Grænanes þokast innávið - Verktaki er Borgarverk
05.11.2012 17:05
Snjórinn er mættur á veginn um Steinabrekkuna sem bráðum kveður allan akstur,nýr vegur tekur við
05.11.2012 17:02
Smellt af nokkrum myndum í Bjarnarfirðinum rétt fyrir hádegið í dag.
05.11.2012 17:01
Bilaði nýa Japanska vélin hjá Bassanum og það fyrir neðan vegin, eða fór allur vindur úr kappanum
03.11.2012 16:34
Það hefur snjóað alveg nóg á Ströndum í þessu veðurskoti sem gekk yfir landið síðustu sólarhringana
01.11.2012 22:51
Listaverk náttúrunnar eins og það gerist best. Þetta listaverk var á Fitjavatni fyrir 5 árum síðan.
01.11.2012 22:33
Hvað á þetta að merkja að planta þessari guðsmynd rétt við kamarinn hjá Strandatanna ég bara spyr
01.11.2012 22:15
Flugfélagið Ernir munu halda áfram flugi til Gjögurs, Bíldudals og Hafnar í Hornafirði til loka 2013
- 1
- 2