Færslur: 2012 Desember
12.12.2012 19:55
Vestfirðir ljósmyndabók er komin út. 50 Vestfirskir ljósmyndarar koma að þessu gæða myndaverki
Í morgun var merkilegur dagur, en þá fór ljósmyndabókin, sem hefur verið í vinnslu síðastliðið ár, í almenna sölu. Fyrst um sinn verður hún fáanleg í Vestfirzku verzluninni á Ísafirði og í Mál og Menningu, Reykjavík. svo munu fleiri útsölustaðir bætast við næstu daga.
Þarna er á ferðinni 50 Vestfirzkir ljósmyndarar sem flestir hafa tekið frábærar myndir sumir hverjir í nokkra áratugi. En það eru allavega 4 ljósmyndarar sem eru þara í bókinni sem koma frá Standabyggð og ég hvet áhugafólk um ljósmyndun og það frá Vestfjörðum að kaupa þessa bók og það er aldrei að vita ef vel gengur að önnur álíka komi í kjölfarið, hver veit. www.Vestur.is
Skrifað af J.H. Hólmavík.
12.12.2012 19:45
Sumarhúsin við Skeljavíkina og virkjunarvegin upp að Þverárvirkjun.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
12.12.2012 19:41
12-12-12 Farþegaþota um 12 km hæð í bjartviðrinu eftir hádegið í dag.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
11.12.2012 20:59
Hvert sem farið er eru allstaðar refaspor út um allar trissur og alveg ofaný sjálfa Hólmavík
Skrifað af J.H. Hólmavík.
10.12.2012 20:49
Fleiri myndir af Seið verkinu sem breytist frá degi til dags í frosti og funa. Vel heppnað verk
Skrifað af J.H. Hólmavík.
10.12.2012 20:46
Lystisnekkjan frá Falmouth Englandi og rækjubáturinn Fönix ST 177 Hólmavík.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
09.12.2012 21:32
Nía bensínstöðin á Skeiðinu rís hægt og sígandi uppávið, hvenær verður hún opnuð veit ég ekkert um
Skrifað af J.H. Hólmavík.
09.12.2012 21:31
Heldrimannaborgarar Strandabyggðar koma alltaf saman í flugstöðinni til að spjalla um allt og ekkert
Skrifað af J.H. Hólmavík.
09.12.2012 21:27
Staðardalurinn í dag og er reyndar alveg snjóalaus sem betur fer.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
09.12.2012 21:19
Veltubíllin hjá Strandafrakt hefur sloppið ótrúlega vel, en boddýið er illa farið, en frændinn slapp
Skrifað af J.H. Hólmavík.