Færslur: 2012 Desember

12.12.2012 19:55

Vestfirðir ljósmyndabók er komin út. 50 Vestfirskir ljósmyndarar koma að þessu gæða myndaverki


Í morgun var merkilegur dagur, en þá fór ljósmyndabókin, sem hefur verið í vinnslu síðastliðið ár, í almenna sölu. Fyrst um sinn verður hún fáanleg í Vestfirzku verzluninni á Ísafirði og í Mál og Menningu, Reykjavík. svo munu fleiri útsölustaðir bætast við næstu daga.

Þarna er á ferðinni 50 Vestfirzkir ljósmyndarar sem flestir hafa tekið frábærar myndir sumir hverjir í nokkra áratugi. En það eru allavega 4 ljósmyndarar sem eru þara í bókinni sem koma frá Standabyggð og ég hvet áhugafólk um ljósmyndun og það frá Vestfjörðum að kaupa þessa bók og það er aldrei að vita ef vel gengur að önnur álíka komi í kjölfarið, hver veit.    www.Vestur.is

09.12.2012 21:19

Veltubíllin hjá Strandafrakt hefur sloppið ótrúlega vel, en boddýið er illa farið, en frændinn slapp                                     Nánar um þetta óhapp er hér http://www.litlihjalli.is/frettir/

02.12.2012 19:22

Borg óttans.