Færslur: 2013 Maí
15.05.2013 19:48
Vegurinn yfir Bassastaðarháls og að hluta í Bjarnarfirði var heflaður í fyrsta sinn á þessu ári 2013
Skrifað af J.H. Hólmavík.
14.05.2013 21:29
Nýr bátur er komin í Kaldrannaneshrepp og heitir Fönix ST 5, til hamingju útgerðar - bændur
Skrifað af J.H. Hólmavík.
10.05.2013 18:14
Steingrímsfjörðurinn var spegilssléttur sem hann er oft í dag.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
10.05.2013 18:14
Þetta kvu vera nýbyggt hús sem á að vera útsýnisstaður fyrir Bjarnfirðinga og ferðafólk, skrítið hús
Skrifað af J.H. Hólmavík.
10.05.2013 18:10
Krían er komin eða undanfararnir eru mættir þá koma hinar á morgun.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
09.05.2013 19:22
Rölti í sólar vor blíðunni upp á Kálfanesfjall, mikið fuglalíf var á fjallinu í dag, grábær dagur
Skrifað af J.H. Hólmavík.
08.05.2013 20:54
Skák og mát og blessuð sé minning þess þó fyrr hefði verið var orðin handónýtt fyrir löngu síðan
Skrifað af J.H. Hólmavík.
08.05.2013 20:51
Þessi montna gæs hefur verið á vappi við Leikskólann Lækjarbrekku í dag, hvaðan er hún þessi?
Skrifað af J.H. Hólmavík.
07.05.2013 17:20
Ferðaþjónustan Broddanesi og Kollafjarðarneskirkja í vinstra horninu í dag.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
07.05.2013 17:08
Þessi hvalur var inn í Steingrímsfirðinum í morgun út af Fagurgalavík.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
04.05.2013 18:13
Smábátahöfnin í dag er þétt setin og flestir bíða eftir að komast sem fyrst á Strandveiðar.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
04.05.2013 18:12
Enn bætist í smábátaflotan á Hólmavík. Nú er Hamravík ST 79 komin til Hólmavíkur til hamingju ÞGH
Skrifað af J.H. Hólmavík.