Færslur: 2013 Júlí
31.07.2013 23:27
Makrílævintýri er skollið á Hólmavík , 6 bátar moka honum upp rétt við bryggjuna um 10 tonn á bát
Skrifað af J.H. Hólmavík.
28.07.2013 20:03
Heimsótti Klakkinn og Svartfoss í Kollafirði í gær í frábæru veðri....
Skrifað af J.H. Hólmavík.
26.07.2013 18:57
Stórkostlegur veðurfarsmunur var hér við fjörðinn í gær,þoka svalt í byggð steikjandi hiti á fjöllum
Skrifað af J.H. Hólmavík.
26.07.2013 18:55
Þetta er alvöru torfærutæki hvaða tegund veit ég ekki en hlýtur að ösla heilan helling í snjó....
Skrifað af J.H. Hólmavík.
26.07.2013 18:52
Það er ekkert annað ný hlið og rist hjá Andréssyni + Reykdals barna og fyrrum innkaupastjóra KSH
Skrifað af J.H. Hólmavík.
26.07.2013 18:48
Þá er loksins Makríllinn komin er mér sagt sem er talsvert seinna en hefur verið undanfarin ár....
Skrifað af J.H. Hólmavík.
22.07.2013 21:42
Stórmerkileg sýn blasti við í suðrinu í gærkveldi. Rauð ský og fullt tungl gerist varla fallegra
Skrifað af J.H. Hólmavík.
22.07.2013 21:38
Hitti þessi hjón frá Búðardal í dag við rætur Skeljavíkurhálsar Kristján Jóhannsson og frú
Skrifað af J.H. Hólmavík.
22.07.2013 21:37
Þessar söngdýfur verða með tónleika hér á Hólmavík föstudaginn 26 júlí.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
21.07.2013 22:11
Makrílbátunum hefur fjölgað á Hólmavík og er von á fleirum á næstunni....
Skrifað af J.H. Hólmavík.
21.07.2013 22:09
Flosi Helga ávalt hress á rúntinum á Kópnesbrautinni ásamt frúnni fyrir viku síðan eða svo
Skrifað af J.H. Hólmavík.
19.07.2013 17:47
Refurinn er orðinn plága í æðarvarpi bænda á Vestfjörðum:
Nánar í besta blaði
landsins http://www.bondi.is/lisalib/getfile.aspx?itemid=6912
Skrifað af J.H. Hólmavík.
19.07.2013 17:46
Bílvelta var í byrjun vikunar norðan Bakkagerðar á Selströnd og bíllin fór nokkrar veltur
Skrifað af J.H. Hólmavík.
18.07.2013 09:39
Húni II á Hólmavík 17 júlí 2013. Frábærir tónleikar 1050 manns komu sem er met miðað við íbúafjölda
Skrifað af J.H. Hólmavík.
12.07.2013 18:44
Fönix ST 177 Þeir Guðmundur Viktor og Eggert (eddi) voru hressir að gera við rækjutrollið í dag...
Skrifað af J.H. Hólmavík.
12.07.2013 18:36
Volvóvélin getur líka bilað eins og flest annað. Völusteinn ST 37 í dag ....
Skrifað af J.H. Hólmavík.
12.07.2013 18:13
þessa konu sá ég í fyrsta sinn í dag þó að hún hafi verið FB vinur minn í þó nokkurn tíma bara gaman
Kristín Jósteinsdóttir Strandakona
Kristín Jósteinsdóttir Strandakona og ættarmóts
Birgisvíkingar á röltinu í dag....
Skrifað af J.H. Hólmavík.
11.07.2013 20:21
Margt er nú kolruglað, þessi bátur er skráður með heimahöfn á Hólmavík en ehf ið í Hafnarfirði..
Jón
Gunnlaugs ST 444 ..Þannig er í pottinn búið að eigandinn á ættir að rekja til
Asparvíkur hér á Ströndum þar sem Jón nokkur Bjarnason eitt sinn í nokkra mánuði
var Sjávarúrvegsráðherra og tengist honum talsverðum böndum, og báturinn er á
hugmyndarækjuveiðum og er gerður út frá Hafnarfirði, í eigu Jóhannesar H. Sigmarssonar í Hafnarfirði en er skráður á bryggjuhausinn á
Hólmavíkurbryggjunni og er skráður í eigu I.F.S.
ehf. á Hólmavík, samkvæmt vef Fiskistofu, fyrst og fremst til að komast í rækju byggðarkvótann sem
verður úthlutað hér sem annarstaðar á landinu innan fárra vikna? Ef þetta dæmi
er ekki verið að fara á bak við allt réttlæti þá veit ég ekki hvað, svipað dæmi
og með forsetafrúna sem er flúin land með sína litlu skatta hér á landi voru en
Óli kallin hér á fróninu, og Jón Gunnlaugs ST 444 er gerður út frá Hafnarfirði
og eigandinn er þar og á heima þar en báturinn Jón Gunnlaugs ST 444 er skráður
með heimahöfn á Hólmavík þvílíkt bull er þetta kerfi sem það er, algjör
hneykslan fyrir flesta rétt hugsandi landa vora hér á fróninu góða.
Myndir
Emil Páll skipaáhugamyndabloggari - http://emilpall.123.is/
Skrifað af J.H. Hólmavík.
10.07.2013 20:00
Fjórir bátar verða gerðir út á Makríl í sumar frá Hólmavík, Makríllinn er á hraðferð inn Húnaflóann
Skrifað af J.H. Hólmavík.
- 1
- 2