Færslur: 2013 Ágúst
28.08.2013 21:09
Nokkrar myndir frá Menningarnóttinni/deginum 24 ágúst 2013.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
20.08.2013 21:07
Skemmtileg speglun í rigningunni grunnplatan og sjórinn við Kollafjarðarnes.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
20.08.2013 21:05
Systir vor að kanna hrossin sín á búgarðinum á Bjarnarnesinu í morgun
Skrifað af J.H. Hólmavík.
20.08.2013 21:04
Þennan góða fisk grænmetis rétt át ég bæði á laugardaginn og sunnudaginn algjör snilld....
Skrifað af J.H. Hólmavík.
17.08.2013 15:27
Dugnaðarforkarnir Árni og Kristín hafa rést eitt stykki hús á nokkrum dögum í Skeljarvíkinni
Skrifað af J.H. Hólmavík.
12.08.2013 23:55
Rólegt í Makrílbænum Hólmavík í dag, treg veiði og margir bátar farnir og eða eru að fara....
Skrifað af J.H. Hólmavík.
10.08.2013 21:47
Sjóferð. Makrílbátaflotin kannaður og myndaður að hluta í dag út af Bassastöðum og Sandnesi....
Skrifað af J.H. Hólmavík.
10.08.2013 13:08
Enn heldur ævintýrið áfram, makrílnum mokað upp og löndunarbið eru talsverð, bátum fjölgar
Skrifað af J.H. Hólmavík.
09.08.2013 01:06
Dagur tvö í makrílveiðaævintýrinu. Kvöldmyndir.Bátum fjölgar,meiru landað,fleiri bátar væntanlegir
Skrifað af J.H. Hólmavík.
08.08.2013 19:08
Dagur tvö í makrílveiðaævintýrinu á Hólmavík, 200 tonnum landað í gær frá 42 bátum, þeim fjölgar
Skrifað af J.H. Hólmavík.
07.08.2013 19:19
Löndunarbið á Hólmavík, um 30 bátar að veiðum innarlega í Steingrímsfirði, magnað að sjá þetta
Fleiri
myndir í myndaalbúmum hér og á nafna mínum nonna.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
06.08.2013 23:18
Höfnin og nágrenni hennar 6 ágúst 2013. Fullt að gerast í Makríl og Makrílveiðibátum fjölgar....
Skrifað af J.H. Hólmavík.
06.08.2013 14:28
Þessi bátur Óli Gísla HU 212 kom í hádeginu til Hólmavíkur, fer klárlega til Makrílveiða....
Skrifað af J.H. Hólmavík.
- 1