Færslur: 2014 Janúar
11.01.2014 18:06
Snjóaumtal og fréttaflutningur af veginum um Arnkötlu og Gautsdali (þröskulda) er oft rangur
Myndir teknar 11 janúar 2014.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
09.01.2014 20:36
Loksins fengum við sólarblíðu á Ströndum 9 dag janúarmánaðar 2014....
Skrifað af J.H. Hólmavík.
09.01.2014 20:32
Hálft tunglið lék stórt hlutverk á himnum seinnipartinn í dag....
Skrifað af J.H. Hólmavík.
09.01.2014 20:27
Það er komin talsverður snjór utanvert við Stað í Staðardal miðað við annarsstaðar hér á svæðinu
Skrifað af J.H. Hólmavík.
09.01.2014 20:26
Harður nagli Birkir Stefánsson Tröllatungu skíðar á fullu á veginum
Skrifað af J.H. Hólmavík.
08.01.2014 20:33
ÓtitlaðBakkagerðarhöfnin og Sæfinnur ST 94 með Grímsey í bakgrunni í birtingunni í morgun....
Skrifað af J.H. Hólmavík.
08.01.2014 20:32
Það eru líka holur og það miklar í sunnanverðum Kollafirði á Ströndum eins og við Heydalsá....
Skrifað af J.H. Hólmavík.
07.01.2014 17:31
Drangarnir við Torfvík í Kollafirði á Ströndum í dag 7 janúar 2014.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
06.01.2014 19:42
Aldrei man ég eftir því að sjá Tjalda um há vetur og það í byrjun Janúar, þessir við Hrófberg í dag
Skrifað af J.H. Hólmavík.
06.01.2014 19:40
Þessi vegur/vegleysa er engum bjóðandi sem er utanvert við Heydalsá, á sjávarkambinum er jarðýta
Skrifað af J.H. Hólmavík.
06.01.2014 19:38
Svona lítur Klakkurinn út og Svartfoss í klakaböndum við Fell í Kollafirði 6 janúar 2014
Skrifað af J.H. Hólmavík.
06.01.2014 19:33
Sævangur var í topp 10 á Íslandi ef ekki ofar hvað ballmenningu varðar,núna er þetta allt önnur ella
Skrifað af J.H. Hólmavík.
05.01.2014 16:46
Fór í fyrstu göngu ársins 2014 kuldagallagöngu hringferð um Þiðriksvallavatn hressandi en kalt..
Skrifað af J.H. Hólmavík.
03.01.2014 18:54
Þessi kom til Stranda á gamlársdag var á Drangsnesi í tvo daga, ætlaði norður í Krossneslaug já rétt
Skrifað af J.H. Hólmavík.
03.01.2014 18:53
Um 100% verðmunur er á þessum kaffipakka hér í KSH á Hólmavík kr 705 en í Bónus kr 357 geggjun
Skrifað af J.H. Hólmavík.
03.01.2014 18:49
Kolvitlaust veður hér á Ströndum, myndir teknar á bryggjunni á Drangsnesi um hádegið í dag....
Skrifað af J.H. Hólmavík.
- 1
- 2