Færslur: 2014 Mars
31.03.2014 20:58
Vorverkin byrjuð hjá Vegagerðinni einn með skóflu hinn í símanum......
Skrifað af J.H. Hólmavík.
29.03.2014 21:14
Frábær útivistardagur í dag. Renndi mér uppá Háafell og kom að rótum Lambatinds + heimabyggð
Skrifað af J.H. Hólmavík.
27.03.2014 20:57
Nokkrar gæsir komnar til Steingrímsfjarðar, náði þessari á mynd við fjöruborðið við Sandnes
Skrifað af J.H. Hólmavík.
27.03.2014 20:52
Þeir afla sem róa er gamalt máltæki samanber Gæja refaskyttu á Hólmavík fékk þessar í morgunsárið
Seigur sá gamli Þorvaldur Garðar Helgasson Gæi Strandabyggðarskytturefur.....
Skrifað af J.H. Hólmavík.
27.03.2014 20:47
Leiðarvísir til kellingarinnar - sundlaugarinnar og Malarkaffis á Drangsnesi.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
25.03.2014 17:47
Eftir hádegið í dag kom Vilson Gdynia með um 1200 tonn af áburði sem fer á tún bænda í vor
Skrifað af J.H. Hólmavík.
23.03.2014 17:34
Mikið um að vera í Selárdal þessa daganna - skíðamót og snjóflóðanámskeið við Bólstað....
Skrifað af J.H. Hólmavík.
22.03.2014 19:47
Skrapp í smá sleðaskrepp í dag upp að Hrófbergsvatni og kom við á toppi Álftahnúka í fínu veðri
Skrifað af J.H. Hólmavík.
22.03.2014 19:46
Hundabjörgunarþjálfunarsveitir að störfum við Bólstað í Steingrímsfirði í dag.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
22.03.2014 19:43
Þessi snjór kom að mestu í gær. Myndir frá Bassastaðarbekkjunum og Króknum.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
22.03.2014 19:40
Rækjuskipið enn við bryggjuna er ekki hægt að láta hann hafa smá af þeirri rækju sem á að úthluta?
Skrifað af J.H. Hólmavík.
22.03.2014 19:38
Í nótt/morgun hefur verið framið Refamorð innanvert við Hrófberg og það innan girðingar - lélegt
Skrifað af J.H. Hólmavík.