Færslur: 2014 Apríl
15.04.2014 21:38
Fjörupottarnir á Drangsnesi með Grímsey í bakgrunni í morgun.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
15.04.2014 21:34
Mynd tekin utanvert við Líkfaralá innanvert við Fellabökin og horft inn Steingrímsfjörðinn í morgun
Skrifað af J.H. Hólmavík.
15.04.2014 21:29
Hryðjuverk aldarinnar á Ströndum voru staðfest af Sveitarstjórn Strandabyggðar í dag- hörmung.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
14.04.2014 21:16
Þessir rebbar voru við útidyrnar hjá sjálfum Bassanum þegar póstinum var skutlað inn fyrir í morgun
Skrifað af J.H. Hólmavík.
13.04.2014 21:00
Smá sleðaskrepp uppá Háafell uppaf Djúpuvík í dag í fínasta verði
Skrifað af J.H. Hólmavík.
13.04.2014 20:57
Fór ásamt fleirum á frábæra ABBA tónleika í Hörpunni 12 apríl 2014.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
10.04.2014 18:50
Það haustar snemma sumstaðar á Strandarsvæðinu en samt er vorið rétt handan við hornið
Skrifað af J.H. Hólmavík.
10.04.2014 18:47
Kvæ segirðu er þetta rétt að 0.3% í Grímsey var seldur á 950.000.- nú í vikunni? Já það er rétt
Skrifað af J.H. Hólmavík.
09.04.2014 20:39
Ferðamannasnót að halla sér á hvíldarsetubekknum við Hákonarlistaverkið í dag.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
09.04.2014 20:34
Bongó vor blíða á Strandasvæðinu. Nokkrar myndir Strandapóstsins í dag 9 apríl 2014.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
09.04.2014 20:27
Tjaldur ST 0 frá Ósi var sjósettur í dag, sýnist mér að þrír ættliðir séu viðstaddir sjósetninguna
Skrifað af J.H. Hólmavík.
05.04.2014 00:01
Kom norður í fyrra fór suður/suðvestur í fyrra kom norður um daginn fór suður/suðvestur í dag....
Skrifað af J.H. Hólmavík.
04.04.2014 23:55
Bræðurnir Valli og Hlynur báðir óbeint/beint hrepparar hér hafa hannað snúningsblómakörfur
Snúningsblómakörfurnar
eru til sölu og fást hjá þeim og finnast á já.is
Skrifað af J.H. Hólmavík.
03.04.2014 21:27
Í dag. Vatnið í Þiðriksvallavatninu er skuggalega lítið og hefur verið það um talsverðan tíma.....
Skrifað af J.H. Hólmavík.