Færslur: 2014 Maí
31.05.2014 12:44
Þá er kjördagur upp runnin og allir klárir í björgunarbátanna - Strandamenn klikka ekki á þeim....
30.05.2014 20:04
Eyborg ST 59 og nokkrir áhafnarmeðlimir við Bryggjuhausinn á Hólmavík í dag 30 maí 2014.
29.05.2014 20:11
Fyrsta fjallganga 2014 uppá Birgisvíkurfjall á Ströndum í miklum snjóum megnið af leiðinni....
29.05.2014 20:02
OPIÐ HÚS. Broddanes Hostel
OPIÐ HÚS.
Broddanes Hostel.
Opið
hús verður í Farfuglaheimilinu
Broddanesi frá kl. 12.00- 16.00, laugardaginn 31.maí.
Gestir
geta skoðað starfsemi farfuglaheimilisins á Broddanesi og einnig verða önnur farfuglaheimili
á landinu kynnt.
Allir
gestir fá félagsskírteini Farfugla að gjöf en það veitir afslátt af gistingu á
öllum farfuglaheimilum á Íslandi.
Heitt
á könnunni og konfekt í skál.
Allir
hjartanlega velkomnir.
28.05.2014 20:22
Kafteinninn á Hamravíkinni ST 79 var eðal hress út af Kópnesinu í morgun - flottur kallinn.
26.05.2014 21:11
Kom við á Bjarnarnesinu í morgun þar var nífætt folald og kapteinninn hress með afkvæmið......
26.05.2014 21:09
Nýir eigendur á Kollafjarðarnesi hafa verið undanfarið að gera upp íbúðarhúsið sem var látið á sjá
26.05.2014 21:08
Fullt af ref á Ströndum sá tvo á Nesströndinni í morgun og 4 refi við Ávíkurbægina á laugardaginn
26.05.2014 20:45
Endurvinnslan á lagi mínu Strandamenn fór fram um helgina og tókst vel þökk sé Borari og Gunnur
Klikkið á tengilinn hér þá
kemur það í öllu sínu veldi og hækkið í græjunum - http://www.youtube.com/watch?v=fYzRvpvsou0&feature=youtu.be
23.05.2014 18:45
Þá er þetta Skeljarvíkursumarhús komið aftur heim til Kaldrannaneshrepps nú til Malarkaffis
23.05.2014 18:44
Heyrst hefur að hjónapar hér á Hólmavík séu búin að fá þessa lóð undir HÓTEL nei segi ég ekki þarna
21.05.2014 20:14
Síðdegisganga Strandapóstsins var uppá Kálfanesfjall í fínu en kuldasömu vindbelgings veðri.
20.05.2014 21:20
Síðla dags í dag kom þetta skip með 300 tonn af salti fyrir Vegagerðina - hálku og rykbindavarnir
20.05.2014 21:18
Kafteininn sem var löngu hættur en getur ekki hætt lagðist að bryggju í dag á Bensa Egils ST 113
20.05.2014 21:17
Í morgun var roðin í austrinu fagur og ekki síðri Hveravíkin mynd tekin frá Hádegishöll
20.05.2014 21:16
Áberandi hvað fjörur stranda eru mikið lifandi af millilanda fuglum sem Tildru og
19.05.2014 21:20
Önnur heimasætan að Felli í Kollafirðinum á hestbaki við Fellsána í sólskininu í dag 19 maí 2014
19.05.2014 21:19
Stórbóndinn á Broddadalsá og fyldarkokkar hans í dag 19 maí.
- 1
- 2