Færslur: 2014 Maí
16.05.2014 21:34
Miklir selaboltar þetta með Drangsnes og Bæjarfellið í bakgrunni.
16.05.2014 21:31
Fjármunir á hjólum hvað annað, bíll og snekkja er örugglega toppurinn.
13.05.2014 23:43
Það er skuggalega lítið vatn í Þiðriksvallarvatni núna hefur örugglega lækkað hátt í 20 metra.
12.05.2014 20:37
Það verður fjör í framboðsmálum hér í Strandabyggð - þrír listar í boði með mörgum fundum?
Þetta er listaliðið sem munu væntanlega
vera listrænir á flestum sviðum næstu fjögur árin.
E-listi Strandamanna
1. Ingibjörg
Benediktsdóttir háskólanemi Vitabraut 1
2. Jóhann Björn
Arngrímsson svæðisstjóri Hafnarbraut 18
3. Vignir Örn Pálsson rafvirki Lækjartúni 11
4. Jóhanna G. Rósmundsdóttir stuðningsfulltrúi
Austurtúni 14
5. Hlynur Þór Ragnarsson skólabílstjóri Miðtúni 13
6. Eiríkur Valdimarsson þjóðfræðingur Austurtúni 8
7. Marta Sigvaldadóttir bóndi Stað
8. Andrea Marta Vigfúsdóttir bóndi Bræðrabrekku
9. Þröstur Áskelsson verkamaður Víkurtúni 13
10. Ingibjörg H. Theodórsdóttir
heilbrigðisstarfsmaður Lækjartúni 13
F-listi
óháðra kjósenda
1. Haraldur V.A. Jónsson húsasmíðameistari
Lækjartúni 15
2. Sigríður G. Jónsdóttir bóndi Heydalsá
3. Már Ólafsson sjómaður Lækjartúni 5
4. Hlíf Hrólfsdóttir þroskaþjálfi Miðtúni 3
5. Jón Stefánsson bóndi Broddanesi 1
6. Ragnheiður Ingimundardóttir verslunarstjóri
Hrófá
7. Gunnar T. Daðason pípulagningarmaður Skólabraut
18
8. Júlíana Ágústsdóttir skrifstofumaður Vitabraut
13
9. Karl V. Jónsson verkstjóri Austurtúni 1
10. Valdemar Guðmundsson eldriborgari Austurtúni 18
J-listi
félagshyggjufólks
1. Jón Gísli Jónsson verkamaður Kópnesbraut 21
2. Ingibjörg Emilsdóttir grunnskólakennari Borgabraut
19
3. Viðar Guðmundsson bóndi Miðhúsum
4. Ásta Þórisdóttir grunnskólakennari Borgabraut 13
5. Jóhann L. Jónsson húsasmiður Vesturtúni 2
6. Guðrún E Þorvaldsdóttir heimaþjónusta Vitabraut
5
7. Unnsteinn Árnason bóndi Klúku
8. Ingibjörg B. Sigurðardóttir þjónustufulltrúi
Lækjartúni 22
9. Ingimundur Jóhannsson vélstjóri Bröttugötu 2
10. Bryndís Sveinsdóttir skrifstofumaður Lækjartúni
19
12.05.2014 20:37
Jaðrakan í Bleiksdalnum, litríkur og fallegur fugl þó að hljóðin í honum séu stundum væluleg
12.05.2014 20:22
Déskoti Kallt og vindasamt á Kálfanesfjallinu nú áðan en samt hressandi. Bleiksdalur er flottur
11.05.2014 21:12
Rölti í dag upp að Fitjum í Vatnadal þar er enn vetur og talsverður snjór og vötnin gott sem ísilögð
10.05.2014 19:45
Saurbær - Skarðströnd og Fellströnd heimsótt í dag 10 maí 2014.
09.05.2014 19:14
Kafteinninn að gera við trollið á sínum rækjudalli Fönix ST 177
09.05.2014 19:13
Í dag. Kollfirsku Hafernirnir eru enn í firðinum og Tjaldarnir að gera sig klára fyrir varpið.
08.05.2014 20:39
Frekar er nú svalt á Strandasvæðinu núna og bölvaður vindbelgingur.
08.05.2014 20:38
Eru þetta Strandveiða pólítískir listamenn á leynifundi að koma saman listamannalista eða hvað
07.05.2014 19:07
Framkvæmdir á Hellu í Steingrímsfirði. Mynd frá því í morgun í sólskinslogninu
07.05.2014 19:04
Bátarnir Hlökk ST 66 - Jökla ST 200 - Hamravík ST 79 og Neisti HU 5, myndirnar 7 maí 2014.
05.05.2014 21:23
Rækjuskipið Eyborg ST 59 á útleið í dag, landaði rækju í morgun
05.05.2014 21:21
Krummi ST 56 á siglingu í Hólmavíkurhöfninni eftir fyrsta Strandveiðidaginn
04.05.2014 18:11
Rölti mér inn með sjónum að Ósbæjunum í glimrandi logni og blíðu,það er víða síld að sjá í sjónum
04.05.2014 18:10
Gamlir og flottir bátar í Hólmavíkurhöfninni Stjarnan ST 32 nýr hér og Hamravík ST 79 eða Rebbinn
02.05.2014 20:25
Túristarnir eru farnir að koma til Stranda og líka bakpokafólkið enda er vor og sumarið komið
01.05.2014 17:57
1 maí 2014. Inndjúpið norðanverðu heimsótt í sólskins skapi á fallegum degi.
- 1
- 2