Færslur: 2014 Júlí
31.07.2014 22:24
Heyskapur á Hrófbergi í dag og eru það Staðarbændur sem sjá um þetta góða góðverk.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
28.07.2014 22:18
Pólsk skúta kom til Hólmavíkur í dag er á leiðinni til Grænlands,Rafvirkinn var túlkur eins og sést
Skrifað af J.H. Hólmavík.
28.07.2014 22:07
Myndir teknar norðanvert við Bæjarvötnin við gamla póstleið.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
28.07.2014 21:57
Þessar náttúru undur eru utanvert við Bæjarskarðið uppaf Kaldrannanesi.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
28.07.2014 21:55
Það væri gaman að þeysast um á þessum trilli tækjum sem voru í í minni Bjarnarfjarðar í gær
Skrifað af J.H. Hólmavík.
26.07.2014 20:19
Reykhólar heimsóttir vegna Reykhóladaga sem eru haldnir þar um þessa helgi
Skrifað af J.H. Hólmavík.
23.07.2014 21:10
Rölti mér síðdegis upp á Kálfanesfjall í steikjandi hita - heitasti dagur á Ströndum þetta árið
Skrifað af J.H. Hólmavík.
23.07.2014 21:08
Þessi fallegi vorboði sem stillti sér upp fyrir mig áðan með Lambatind í bakgrunni eru bæði flott
Myndir teknar í dag 23 júlí 2014 frá Kálfanesfjalli og sést vel hvernig uppgönguleiðin er á tindinn.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
23.07.2014 21:07
Það er komið að slætti enn og aftur hjá mér grasið ríkur upp sem aldrei fyrr, hiti í dag var 21 stig
Skrifað af J.H. Hólmavík.
23.07.2014 21:05
Þeim fer fjölgandi sem ætla að verða mold ríkir á að veiða Makríl, þessir eru mættir til Hólmavíkur
Skrifað af J.H. Hólmavík.
19.07.2014 21:17
Kokkálsvíkurhöfn á Selströnd í dag Grímsey ST 2 og Sigurey ST 22
Skrifað af J.H. Hólmavík.
19.07.2014 15:40
Makrílbátarnir eru að leita að skrímslinu sem er komið en hann tekur nánast ekki neitt en það lagast
Skrifað af J.H. Hólmavík.
19.07.2014 15:39
Dröfn RE 35 kom til hafnar í nótt með rifið troll og kafteinninn G Jómannsson var að prjóna í það
Skrifað af J.H. Hólmavík.
18.07.2014 20:17
Lognið á heimaslóðum klikkar sjaldan en blautt var það á flestum sviðum í dag
Skrifað af J.H. Hólmavík.
18.07.2014 20:15
Á Húsavík á Ströndum eru bændurnir farnir að setja heyið í malargryfju v/rigningarinnar
Skrifað af J.H. Hólmavík.
- 1
- 2