Færslur: 2014 Júlí
16.07.2014 20:53
Nokkrir bátar sem urðu fyrir linsu Landspóstsins ásamt tveimur hvölum rétt við Hólmavík........
Skrifað af J.H. Hólmavík.
16.07.2014 20:49
Regn og regnbogi er orðin nánast algeng sjón hér á Ströndum og raunar alls Íslands á Blautlandi
Skrifað af J.H. Hólmavík.
13.07.2014 22:04
Náttúruhamfarir í Hvalvík í Árneshreppi á Ströndum á fimmtudaginn 10 júlí 2012...
Skrifað af J.H. Hólmavík.
11.07.2014 17:54
Um það bil að allt sé að gerast hér á Hólmavík,Makríl bátar gerðir klárir, einn aðkomubátur mættur
Skrifað af J.H. Hólmavík.
11.07.2014 17:51
Mikið af ferðafólki á Hólmavík nokkur ættarmót - KSH planið og búðin voru nánast kjaft full/fullt
Skrifað af J.H. Hólmavík.
11.07.2014 17:48
Tveir Strandveiðibátar bilaðir er það vegna Volvo Pentu? grunar mig sem hefur klikkað æði oft
Skrifað af J.H. Hólmavík.
11.07.2014 17:46
Moldarbörð um alla Selána og sömuleiðis hríslur frá efrihluta Selárdals verður lengi að hreinsa sig
Skrifað af J.H. Hólmavík.
09.07.2014 20:04
Nafni að huga að stórlaxaveiði en ekkert sást til hans en hann mun koma bara hvenær - laxinn
Skrifað af J.H. Hólmavík.
07.07.2014 22:22
Sauðfjárveikivarnargirðingin löngu síðan orðin stórhættuleg fyrir allt lyfandi, eygandinn er ríkð
Skrifað af J.H. Hólmavík.
07.07.2014 22:19
Rölti mér um þetta fagra svæði seinnipartinn í dag 7 júlí 2014.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
05.07.2014 19:26
Skjaldfannardalur vatnavextir - Kaldalón og við rætur Unaðsdals í grenjandi rigningu og roki....
Skrifað af J.H. Hólmavík.
04.07.2014 10:47
Vegurinn við brúarenda Selár í Steingrímsfirði er í sundur í miklum vatnavöxtum sem eru á Ströndum
Skrifað af J.H. Hólmavík.
03.07.2014 19:04
Miklir vatnavextir í Bjarnarfjarðará sennilega þeir mestu í byrjun júlí en komið álíka á haustin
Skrifað af J.H. Hólmavík.
02.07.2014 20:04
Makrílbændur að gera allt klárt fyrir komandi Makrílævintýri sem er alveg að skella á? kvenær .
Skrifað af J.H. Hólmavík.
02.07.2014 20:03
Kallinn alltaf hress og sprækur Jónas Ragnarsson útgerðarkóngur og sumarbúandi á Skarði
Skrifað af J.H. Hólmavík.
- 1
- 2