Færslur: 2014 September
30.09.2014 21:52
Kokkálsvíkurhöfnin með hluta af Húnverskufjöllunum í bakgrunni sem eru að fara í vetrarbúning
Skrifað af J.H. Hólmavík.
30.09.2014 21:41
Skildi vera snjóþungur vetur í vændum? Ef snjórinn fer út Tómagilinu á Bólstað er útlitið ekki gott
Í dag 30
september 2014.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
30.09.2014 21:03
Þessi Buick er komin í Miðtúnabílasafnið hjá steypukallinum
Skrifað af J.H. Hólmavík.
30.09.2014 21:01
Hún er flott og sæt bara æðisleg Sóley Þrá barnabarn mitt af bestugerðinni
Skrifað af J.H. Hólmavík.
23.09.2014 20:56
Þá er komið að því að setja í sölu jörðina okkar Hrófberg hér steinsnar frá Hólmavík .
Hrófbergsvatn.
Fitjavatn.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
23.09.2014 20:55
Ekki er nú þetta viturlegt að planta áburði við matvælafyrirtæki eins og hér er gert
Skrifað af J.H. Hólmavík.
22.09.2014 20:52
Alltaf næg verkefni í sveitinni. Fé rekið frá Skarði og var á leiðinni heim að Odda
Skrifað af J.H. Hólmavík.
22.09.2014 20:50
Ekki bæði haldið og sleppt en þessi er allt í lagi Halldór Ólafsson þú hefur lítið breyst Halli
Skrifað af J.H. Hólmavík.
21.09.2014 09:21
Smaladagur og landslag frá Skötufirði og inn til Strandaselja á vegum Adda ofurvinabónda og fleira
Skrifað af J.H. Hólmavík.
18.09.2014 21:01
Hjartnæm er Skeljarvíkin og er afar falleg þó sérstaklega þetta sjónarhorn - myndir 17 september
Skrifað af J.H. Hólmavík.
18.09.2014 20:57
Hólmavík í nærmynd í gær 17 september, myndir teknar ofarlega uppaf suðurenda flugvallarins
Skrifað af J.H. Hólmavík.
18.09.2014 20:53
Afar fallegt gil og tröllskessa og er líka litríkt við minni Kollafjarðar.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
- 1
- 2