Færslur: 2015 Mars
30.03.2015 21:05
Þetta puttalingapar var við gatnamótin í dag það er byrjað snemma og ekki enn komið vor :)
Skrifað af J.H. Hólmavík.
30.03.2015 20:53
Vegagerðin að blása af veginum á Kleifahryggnum í morgun
-----------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------
Bæti þessari
við sum sé Vegagerðin stein gleymdi virðist vera að hreinsa vegin um
Bjarnarfjarðarháls - vel meint þó að ég viti smá betur um þessi mál, ruglað
moksturskerfi.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
30.03.2015 20:52
Fyrir nokkrum dögum kom Sædís ÍS 67 frá Bolungarvík til Hólmavíkur
Skrifað af J.H. Hólmavík.
23.03.2015 18:06
Við botn Kollafjarðar á Ströndum í jeljunum í dag. Flott fjall Klakkur.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
23.03.2015 18:01
Villinn að fara á tækjamót sem haldið var í Árneshreppi um helgina á vegum Landsbjargar.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
23.03.2015 17:53
Komin góð vorlikt í tréið hjá mér þá er vorið á næsta leiti.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
23.03.2015 17:48
Sólmyrkva dagurinn 20 mars myndir teknar við kirkjuna með rafsuðugler til varnar linsunni
Skrifað af J.H. Hólmavík.
18.03.2015 19:36
Í dag var birjað að koma yfir Bjarnarfjarðarháls og svo norður í Árneshrepp.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
18.03.2015 19:30
Smá sleðaskrepp uppá Háubrún framarlega í Ósdal 17 mars 2015.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
16.03.2015 17:33
Tjaldurinn er mættur í Skeljavíkina og sá tvær gæsir á túnunum á Smáhömrum í dag.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
16.03.2015 17:02
Þessi regnbogi er með þeim fallegustu regnbogum sem ég hef séð. Naustavík á Ströndum.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
16.03.2015 16:59
Í rokinu um helgina fauk gömul viðbygging hjá Svani Hólm Ingimundasyni á Drangsnesi
Skrifað af J.H. Hólmavík.
16.03.2015 16:48
Ljúfustaðir í Kollafirði eru nánast rústir einar eftir óveðrin í vetur,nýju sumarhúsin nánast horfin
13.03.2015 21:33
Vorboðin er mættur. Álftafjölskildan er mætt á Strandirnar sem var hérna fram í Október 2014.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
10.03.2015 20:43
Horft í baksýnisspegilinn þá blasir guðshús Hólmavíkur við.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
- 1
- 2