Færslur: 2015 Júní
23.06.2015 21:38
Ekki er hægt að segja annað en Hamravík ST 79 hefur svo sannarlega slegið í gegn hvað fegurð varðar
Skrifað af J.H. Hólmavík.
23.06.2015 21:37
Afaferð í djúpið með Sóleyju minni á afmælisdegi kall föðurmíns 23 júní hefði orðið 90 ára í dag
Skrifað af J.H. Hólmavík.
19.06.2015 23:11
Sjáið þessa ferðalanga minnir mann svolítið á myndina Stella í orlofi svaka brattir ungir menn
Skrifað af J.H. Hólmavík.
19.06.2015 23:10
Hafnar eru byggingarframkvæmdir á nýju sumarhúsi á Nesvöllum í Bjarnarfirði.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
18.06.2015 22:33
Vegavinnukallinn og gamli ballstaðurinn klikkauðu aldrei hér í denn en sú denn tíð er horfinn.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
18.06.2015 22:32
Tvílemba á skeri við Sléttuvíkina á Nesströndinni í morgun lömbin virðast smá dapurleg og þreytt.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
15.06.2015 20:54
Talsvert líf á bryggjunni í dag, sjómenn mjög ánægðir með daginn.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
15.06.2015 20:44
Fyrsti í alvöru sumardegi hlítt og sólríkt í dag 15 júní 2015.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
15.06.2015 20:32
Sunnudagsbíltúr með fólkinu mínu og var farið fyrir Klofning í fínasta veðri.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
13.06.2015 17:33
Heimsótti Reiphólsfjöll og nágrannasvæði í brakandi blíðu í dag og kom við í Kollafirði vestra
Fleiri myndir á nafnamínum - http://nonni.123.is/photoalbums/272751/
Skrifað af J.H. Hólmavík.
10.06.2015 19:57
Í gær var ónýti fjárhúsa bragginn á Kaldrannanesi rifin enda löngu ónýtur og stórhættulegur öllum
Skrifað af J.H. Hólmavík.
10.06.2015 19:54
Dráttavélasýning á Broddanesi í dag á vegum Kraftvéla, eru engir bændur norðar eða vestar???
Skrifað af J.H. Hólmavík.
- 1