Færslur: 2015 September
24.09.2015 19:40
Myndir 23/09. Vefurinn mun vera í smá hjartastoppi í nokkra daga kem aftur ferskur í október
Skrifað af J.H. Hólmavík.
21.09.2015 20:06
Það er ekkert annað, sumarhús - húsbíll og snekkja. Helvíti að maður skuli ekki hafi átt smá kvóta
Skrifað af J.H. Hólmavík.
21.09.2015 20:02
Klúka í Miðdal með magnaða Lambatind í bakgrunni, hefði verið gaman að vera þar í dag
Skrifað af J.H. Hólmavík.
17.09.2015 20:16
Í Október hefst vinna við vegalagningu á níum vegi frá Svanshóli og yfir Bjarnarfjarðarháls
Skrifað af J.H. Hólmavík.
16.09.2015 18:07
Hafnar eru framkvæmdir við gerð sjóvarnargarðar við Hólmavíkurhöfn.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
16.09.2015 18:06
Þessi voru bara við útidyrnar hjá Pálmanum og Öllunni á Klúkunni á mánnudag, þriðjudag og í dag
Skrifað af J.H. Hólmavík.
13.09.2015 16:14
Heimsótti Lambatind á Ströndum 12 september 2015 í sjöundasinn.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
11.09.2015 19:33
Lognið við botn Steingrímsfjarðar í morgun 11 september 2015.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
11.09.2015 19:30
Réttarball á Laugarhól í Bjarnarfirði á Ströndum 19 september góðir landsmenn leika fyrir dansi.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
11.09.2015 19:29
Það lítur sterklega út að við fáum harðan vetur. Snjórinn er nánast farin úr tómagilinu við Bólstað.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
11.09.2015 19:26
Nær búin að vitja um og fjær er Sigurey ST 22 að veiða Krækling en Ingimundarsson á landleið
Skrifað af J.H. Hólmavík.
11.09.2015 19:26
Í dag vara bara gaman að mynda ljótasta mát Íslands í logninu í dag - Ólafur ST 52
Skrifað af J.H. Hólmavík.
10.09.2015 19:49
Eðlilegt sumarhús nær en frekar óðlilegt sumar hús fjær en vel meint Örn Sv.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
10.09.2015 19:45
Íþróttamiðstöðvaskilltið sem er nýlega var sett upp beint á móti gömlu N1 sjoppunni hér á Hólmavík
Skrifað af J.H. Hólmavík.
10.09.2015 19:44
Furðulegt með sumt fé að klifra í klettum og vera þar nánast allt sumarið eins og þessar í Steinadal
Skrifað af J.H. Hólmavík.
10.09.2015 19:42
Fór í gær smá rölt frá Hólmavík og um Kálfanes og til Ósdals og myndir teknar þaðan
Skrifað af J.H. Hólmavík.
10.09.2015 19:40
Miðhúsabæirnir og Fell í Kollafirði ásamt Klakkinum og Svartfoss - mikil fegurð á þessum slóðum
Skrifað af J.H. Hólmavík.
10.09.2015 19:39
Svona lítur Lambatindurinn út séður frá Miðdalsgröf í dag og er klár til uppgöngu bara hvenær
Skrifað af J.H. Hólmavík.
- 1
- 2