Færslur: 2015 Október
22.10.2015 22:25
Þessar göldróttu holur eru friðaðar á svonefndu Fiskislóð fram að næstu kosningum
Skrifað af J.H. Hólmavík.
22.10.2015 22:23
Veturinn er að ganga í garð. Við botn Kollafjarðar í dag 22 október 2015.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
22.10.2015 22:19
Alþingismaðurinn Róbert Marshall vill friða refinn vegna kostnaðar
Skrifað af J.H. Hólmavík.
20.10.2015 18:24
Sundlaugin á Klúku eða bara á Laugarhóli í Bjarnarfirðinum í blíðunni í dag.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
20.10.2015 18:19
Í dag er 20 október 23 byrjar 12 daga helgarsportveiðidaga á Rjúpu, þessar voru á Drangsnesi í dag
Skrifað af J.H. Hólmavík.
19.10.2015 18:46
Hólmavík síðdegis. Landskunna lagnið sem oftast við Steingrímsfjörðinn í dag.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
19.10.2015 18:39
Haförn við Sandnes í morgun, hann og annar til sem voru þarna eru fótamerktir með bláu merki
Skrifað af J.H. Hólmavík.
19.10.2015 18:32
Margir vörubílatreilarar voru á Hólmavík í dag vegna malbikunnar Borgabrautarinnar.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
19.10.2015 18:24
Nú er búið að malbika Borgarbrautina þó fyrr hefði verið bara frábært og smá sletta í vitabrekkuna
- - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - -- - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - -
FRÁBÆRT.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
17.10.2015 19:40
Framkvæmdir á Borgarbrautinni á Hólmavík eru langt komnar og þá er bara eftir slitlagið
Skrifað af J.H. Hólmavík.
17.10.2015 19:39
Þessi rjúpna kella sat sem fastast á svalarvegg Kela og Rúnu í dag, skyldi hún lifa af veturinn?
Skrifað af J.H. Hólmavík.
15.10.2015 20:58
Ég er með þessa gullfellegu blómarós í garðinum hjá mér sem blómstrar núna á haustdögum
Kornblóm.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
15.10.2015 20:57
Ég hef verið Landpóstur hér á Ströndum í tæp 16 ár í annað sinn eru kindur á Sléttuvíkurskerinu
Skrifað af J.H. Hólmavík.
15.10.2015 20:51
Fékk góðu sendingu með póstinum í gær,mynd af Drangaskörðum er komin á eldspýtnastokk
Mynd Jón Halldórsson hugmynd
að setja myndina á eldspýtnastokk Margret Karlsdóttir hugmyndafræðingur.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
15.10.2015 20:47
Í dag er 15 október nánast var hann í 30 ár þjóðhátíðardagur hér vestra áður en orðið magnveiði kom
Skrifað af J.H. Hólmavík.