Færslur: 2015 Desember
29.12.2015 21:32
Í dag. Hvalsá sérlega tekin fyrir Hvalsárstrandamanninn Gísla Ágústsson.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
29.12.2015 21:27
Sólin er á uppleið og lék sér smá neðar á Strandafjöllinn í dag 29 desember 2015.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
22.12.2015 18:11
Afar gott veður var á Ströndum í dag 22 desember og á morgun fara hænufetin að telja í +
Skrifað af J.H. Hólmavík.
22.12.2015 18:10
Í dag var vegurinn um Bjarnarfjarðarháls mokaður og í gær norður í Árneshrepps.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
21.12.2015 21:50
Það er nú ekki oft sem maður sér tunglið sem eldhnött en sá þetta yfir Grímsey í dag 21-12-15
Skrifað af J.H. Hólmavík.
18.12.2015 22:17
Jólasvínkan á Klúku í Miðdal stoppaði bara póstinn í dag og við höfðum bréfaskipti flott húfa
Skrifað af J.H. Hólmavík.
18.12.2015 22:15
Vængbrotin ungar Álftin við botn Kolklafjarðar er að reyna að lifa veturinn af hvort það tekst ?
Skrifað af J.H. Hólmavík.
18.12.2015 22:09
Rímar vel saman gamla útihúsið á Klúku í Miðdal og minni góði fallegi vinur Lambatindur.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
13.12.2015 17:40
Ljósleiðaraverktakinn komin til Hólmavíkur, nokkrar tengingar eftir skilar verkinu á réttum tíma
Skrifað af J.H. Hólmavík.
13.12.2015 17:30
Sólrauðar myndir teknar í gær og í dag þegar sólin er í ssv stefnu milli ca kl 13.00 - 14.30
Skrifað af J.H. Hólmavík.
13.12.2015 17:29
Hundaskítur og það nýlega skytinn á göngustígnum innanvert við skólavörðuna í Borgunum.
Ógeðfellt að
sjá þennan ófögnuð og það á göngustígnum hundaeigandanum til mikillar skammar.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
10.12.2015 20:11
Ljósleiðaraverktakinn er langt komin til Hólmavíkur er núna að vera komin til Skeljavíkur
Skrifað af J.H. Hólmavík.
10.12.2015 20:09
Tröllatungubóndinn hreinsaði snjóinn af bænda heimreiðum í dag, myndir teknar við Miðhús
Skrifað af J.H. Hólmavík.
10.12.2015 20:07
Ég held og veit og flestir með þetta stórhættulega ónýta Kópnes að það verður að rífa STRAXXXXX
Skrifað af J.H. Hólmavík.
07.12.2015 22:56
Vetur 2015/2016 er mættur. Rölti með póstinn frá Felli til nafna í Steinadal í dag..
Skrifað af J.H. Hólmavík.
05.12.2015 22:40
Löskuð ung Álft við botn Kollafjarðar sennilega er hún vængbrotin?
Skrifað af J.H. Hólmavík.
03.12.2015 21:26
Í dag. Það potast áfram vegaframkvæmdir í Bjarnarfirði þó að það sé komin snjór og talsvert frost.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
03.12.2015 21:20
Póstskarfurinn þar sem ófæruskiltinn við minni Steinadals eru enda komin púra vetur.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
- 1
- 2