Færslur: 2016 Júlí
31.07.2016 15:59
Verslunnarmannahelginn 2016.
Fleiri myndir á nafna nínum - nonni.123.is
Skrifað af J.H. Hólmavík.
27.07.2016 22:35
Rannsóknarskipið Dröfn RE 35 strandaði rétt við línustæði yfir Þorskafjörð í dag. Myndir kl 21.00
Skrifað af J.H. Hólmavík.
14.07.2016 19:06
Reynt við Skrælinga og Lambatind í dag en þoku skömminn eiðilagði takmarkið.
Kaldbaksvík.
Mynd tekin efst við fossinn í Kaldbaksgili, í bakgrunni eru Skrælingar.
Séð til Kaldbaksvíkur og Horns mynd tekin frá Skrælingum.
Mynd tekin frá Skrælingum í bakgrunni sést til Reykjaneshirnuna og Gjögurs.
Í þokunni grillir í Kálfatinda.
Nægur er snjórinn á þessum slóðum.
Kálfatindur ásamt fleirum gleðigjöfum.
Bratt er það. Reykjarneshirnan ásamt Gjögri.
Skrælingar og Lambatindur nokkru seinna kom þokan og málið dautt.
Gamli bara spertur með Kaldbakshornið í bakgrunni. Mynd tekin frá Skrælingum í dag 14/07 2016.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
06.07.2016 17:47
Í dag 6 júlí heimsótti Kaldalón og rölti upp á Drangajökul í steikjandi hita smá andvara
Skrifað af J.H. Hólmavík.
02.07.2016 19:35
Ljósmynda og sölusýning mín hefur gengið vel fjölmargir komu og nokkrir sögðust kaupa
Skrifað af J.H. Hólmavík.
02.07.2016 19:30
Hamingjuhlaupið var hlaupið í dag. Myndir teknar utanvert við Sandnes á leið til Hólmavíkur
Skrifað af J.H. Hólmavík.
- 1