Færslur: 2016 Desember
30.12.2016 20:54
30/12. Síðustjóri þakkar árið 2016 sem er senn liðið. Njótum framtíðarinnar.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
23.12.2016 18:22
Góðu vinir vítt og breitt um landið.
Strandakallinn óskar öllum vinum og vandamönnum og öðrum ónefndum gleðilegra jóla og góðar þakkir fyrir árið sem er senn á enda. Viðburðarríkt ár hér vestra og víðar á landinu og smá á fjöllum og líka á hæðsta tindi Færeyja í byrjun sumars.
Njótið hátíðarinnar.
Kveðja frá Strandapóstinum.
Njótið hátíðarinnar.
Kveðja frá Strandapóstinum.
Mynd tekin upp á hæðsta tind Færeyja í byrjun júní 2016 - Slættaratindur.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
23.12.2016 18:20
Eldri heimasætan á Felli í Kollafirði á hestbaki í dag á sjálfum lákanum.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
17.12.2016 17:12
Vinnuvéla og bifreiðarstjórinn Sverrir Lýðsson var að fjárfesta í moksturstönn og salldreyfara
Skrifað af J.H. Hólmavík.
12.12.2016 18:03
Mánin er alltaf flottur þó að hann sé talsvert meira en hálfur....
Skrifað af J.H. Hólmavík.
12.12.2016 17:30
sólrauðgular myndir teknar eftir hádegið 5 til 10 desember 2016
Skrifað af J.H. Hólmavík.
12.12.2016 17:28
Við Hrófbergs og Fitjavötn í Vatnadal sem er snjólaus 11 des 2016
Skrifað af J.H. Hólmavík.
12.12.2016 17:08
Þetta er örugglega eini símastaurinn í heiminum sem er friðaður
Skrifað af J.H. Hólmavík.
12.12.2016 17:05
Nýr eigandi er komin að þessum gamla hjalli sem var hér um helgina að ditta að
Skrifað af J.H. Hólmavík.
04.12.2016 16:06
Er virkilega 4 desember 2016 allt autt 10 gráðu hiti - rölti gömluleiðinna inn að Ósi
Frábært útivistaveður logn en talsverð rigning sem kom núna beint niður en ekki á ská. Þessi gamla samgönguleið inn með landi eins og hún var kölluð er fín útivistarleið til að rölta um og að sjá og heyra í fuglunum eins og í dag í kyrðinni logninu gerist ekki betra og það 4 Desember 2016.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
- 1