Færslur: 2017 Júní
29.06.2017 18:42
Hvalaskoðunarbáturinn og áhöfn og farþegar í morgun og svo kemur báturinn að landi síðdegis
Skrifað af J.H. Hólmavík.
29.06.2017 18:37
Fór á Snæfelsnesið í gær stóð til að ganga á Kirkjufellið en það fór að rigna
Skrifað af J.H. Hólmavík.
29.06.2017 18:22
Nokkrar myndir frá sýningu vegna afreka bróðurs mín Hreins H sem er á Egilsstöðum um þessar mundir
Skrifað af J.H. Hólmavík.
16.06.2017 21:25
Hvalaskoðun frá Hólmavík er hafin sem byrjaði með stæl í gær 15 júní 2017. Kafteinn er Már Ólafsson
Skrifað af J.H. Hólmavík.
14.06.2017 22:36
Norðurfjörður - smákvalavaða - sjóvari í aðgerð + Snikkarinn okkar
Skrifað af J.H. Hólmavík.
08.06.2017 15:51
Kíkti upp að Hrófbergsvatni og til Fitja í dag í ferkar kaldrannalegu veðurfari
Skrifað af J.H. Hólmavík.
07.06.2017 22:17
Stóra Fjarðarhorn. Nýju bændurnir eru búnir að slá fyrsta slátt og eru líka í nýræktun.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
07.06.2017 22:13
Norsk skúta kom í fyrradag og fór í dag og er á leiðinni til Grænlands
Skrifað af J.H. Hólmavík.
04.06.2017 23:22
Ganga dagsins upp með Kaldbaksgili til Skræplinga í bongó göngu veðri....
Göngufélagi dagsins Arnheiður Sigurðardóttir Kaldbaksvík.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
- 1