Færslur: 2018 Nóvember
29.11.2018 15:32
Fyrsti dagur vetrar kom í nótt með smá snjókomu þannig að nú er landið orðið hvítt.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
29.11.2018 15:22
Kræklingaveiðar við Króksfjarðarnes fyrir nokkrum dögum síðan.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
29.11.2018 15:07
Fór í eina rjúpnaferð á gamlar slóðir á heiðum uppi en útkoman var eins og ég reiknaði með
Skrifað af J.H. Hólmavík.
22.11.2018 17:45
Jóli mættur. Jólasveinninn er greinilega komin á póstkassann hjá listakonunni á Hnitbjörgum....
142
143
144
145
Skrifað af J.H. Hólmavík.
22.11.2018 17:40
Í dag. Blóð rautt sólarlag í mínum ferðum í dag. Flottur sólardagur með logni í þokkabót
137
139
140
141
146
148
147
151
152
150
149
Skrifað af J.H. Hólmavík.
20.11.2018 21:02
Myndir í dag. Sól og þokugend sæla á Strandasvæðinu í dag 20.11. 2018.
99
100
98
101
103
104
105
112
113
108
107
Skrifað af J.H. Hólmavík.
20.11.2018 20:55
Rólegheit í rjúpunni - snjólaust á flestum veiðislóðum....
80
113
85
Skrifað af J.H. Hólmavík.
15.11.2018 16:44
Teigsskógur ef hægt er að kalla skóg einungis hríslur í dag 15/11 2018
56
52
54
Skrifað af J.H. Hólmavík.
15.11.2018 16:30
Morgunroðin er oft stórkostlega fallegur eins og þessar myndir sýna
37
43
44
45
Skrifað af J.H. Hólmavík.
15.11.2018 15:41
Sorpsamlag Strandasýslu var að fá nýjan ruslabíl frá Volvo FM 420
35
36
37
38
Skrifað af J.H. Hólmavík.
04.11.2018 16:37
Karoki skemmtun var í Bragganum í gær fyrir troðfullu húsi - Bóndasöngkonan á Klúku í Miðdal vann.
22
34
29
30
31
23
28
15
17
6
8
5
2
11
21
24
1
Skrifað af J.H. Hólmavík.
- 1