Færslur: 2023 Júní
24.06.2023 21:17
Laugardagsferð til Árneshrepps í sólskins skapi og góðum hita frábær ferð
Skrifað af J.H. Hólmavík.
17.06.2023 17:12
17 Júní 2023 Hólmavík. Ég fékk þann heiður að fá Menningarverðlaun Strandabyggðar
Skrifað af J.H. Hólmavík.
17.06.2023 16:48
Í gær 16 Júní skrapp ég til Kaldbaksvíkur - Byrgisvíkur - Kolbeinsvíkur.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
14.06.2023 00:13
Furðuheimska helgarinnar að koma með tóman gám frá Þórshöfn og planta honum þarna
Skrifað af J.H. Hólmavík.
13.06.2023 23:48
Í síðustu viku var slis hér á Hólmavík, þyrlan kom og kom hinum slasaða til læknis siðra..
Skrifað af J.H. Hólmavík.
13.06.2023 23:37
Ég skrepp af og til og fer yfirum handan fjallgarðsins og þar hitti ég sjálfan mig - Grín
Skrifað af J.H. Hólmavík.
13.06.2023 23:22
Smá skrítið. Erlendir ferðamenn eta og það á grasbala og bíllinn líka.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
13.06.2023 23:16
Stefnt er að nýrri sumarhúsabyggð rétt fyrir norðan Klúku í Bjarnarfirði
Skrifað af J.H. Hólmavík.
13.06.2023 22:54
Útigöngukind óheimt sást í síðustu vikur fyrir neðan ármótin á Sunndals og Goðdalsármótum.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
04.06.2023 19:42
Rúntur dagsins var til Gilsfjarðar þar er komin virkjun og er bara skrambi flott.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
- 1