01.05.2007 23:30

Sjóstangveiðibátar fara vestur á firði.

Í dag voru átta splunkunýir bátar að fara til síns heima vestur á firði. Það var tilkomu míkil sjón að sjá fjóra dráttarbíla koma með átta báta í halarófu koma inná sjoppuplanið. Þónokkuð margir forvitnir vegfarendur komu til að skoða herlegheitin. Förinni skildis mér væri ætluð til Súðavíkur, en bátunum yrði síðan siglt til Suðureyrar við Súandafjörð, nefnilega það er lítið gat á leiðinni.