08.05.2007 22:51

Gamansamur kosningavefur.

Í dag þegar eg kom til baka úr seinni póstferðinni var eg beðin að taka kosningapróf, eða öllu heldur könnun sem er á þessum vef hér.. Þessi könnun er auðvitað í gamansömum dúr, og þegar viðkomandi hefur klikkað á hnappin taka próf, þá kemur sá flokkur upp á skjáinn sem hann þá væntanlega styður? Eða hvað. Endilega takið þátt.