30.05.2007 21:06

Kubbarnir eru að byrja.

Í morgun byrjaði verktakafyrirtækið Kubbur ehf sem fékk verkið á Selströndinni að stinga niður skóflum í Fagurgalavík. Það á greinilega að byrja á því að sprengja holtið sem hefur safnað snjó árum saman. Og innantíðar munu fleiri tæki frá þeim Kubbmönnum fara láta sjá sig á ströndinni. Og svo eru mælingamenn frá Vegagerðinni að mæla fyrir nýjum vegi? frá Bassastöðum og innað Staðará. Vonandi veit það á gott.