27.07.2007 20:29

Burt með bifreiðar sem lagðar er við brýr.

Undanfarin ár hafa stangveiðifólk sem hafa verið að veiða skammt frá brúum lagt sínum bifreiðum nánast við brúarstöpulin sem er alveg ólíðandi. Bifreiðar sem hafa verið lagt við brýnar skapað mikla slysahættu.  Og ekki hefur það batnað þegar stangaveiðifólk er að veiða á sjálfum brúnum. Eg vil koma þeim ábendingum til nýráðins lögreglumanns hér á Hólmavík að taka á þessum málum. Það er með öllu óþolandi að veiðifólk hagi sér svona. Svona lagað skapar mikla slysahættu. Burt með veiðifólk og bifreiðar við brýr landsins.



Við Selá í Steingrímsfirði í dag.