15.12.2007 21:27

Enn ein jólabjöf á beltum, og það græn.

Splunku nýr snjósleði bættist í flota hjá Strandatröllum nú í dag. Það er sjálfur Agnar Kristinsson (aggi) sem var að gefa sér þetta í skóin. Sleðin er framsóknargrænn að lit og það átti að tilkeyra hann í dag á Steingrímsfjarðarheiðinni sem er frekar snjóa lítil miðað við árstíma. Og það er víst von á fleirum sleðafákum á næstu dögum sem munu örugglega spretta úr spori og uppí brekkur ef það skildi snjóa, á milli jóla og nýárs.

Mynd númer 121

Mynd númer 122