16.12.2007 22:59

Skroppið innað Brú.

Í dag skrapp eg inn að Brú í Hrútafirði og á leiðinni hitti eg uppá Ennishálsi fyrrum gamlan sveitunga minn frá Innra Ósi, Einar Magnússon (annan helmingin). Þegar hann Einar kom útúr bílnum með freðið brosið og sagði að síðan að þegar hann kom suður í sumar hefur hann verið með bölvað kvef og allskonar pestir alla daga síðan að hann kom suður í sumar. En í dag þegar hann var að koma yfir Holtavörðuheiðina og þar og með komin í Strandasýsluna hvarf kvefið um leið, enda Strandaloftið miklu betra en bíla tjöru mengunin sem er syðra. Sum sé þarna var nýr maður á ferð hraustur á alla kanta og förinni var heitið til Drangsnesar og Bæjar þar sem hinn helmungurinn er úr sama mótinu.

Mynd númer 128
Hér er Einar Magnússon orðin alveg kveflaus, enda komin í Strandaloftið

Mynd númer 129

Mynd númer 130

Mynd númer 131