24.12.2007 16:34

Gleðileg jól.

Vefurinn 123.is/Hólmavík óskar öllum sem nenna skoða þennan vef minn gleðilegra jóla.

Mynd númer 151
Þessi jólasveinn er forfaðir allra hinna jólasveinanna.
Mynd númer 152

Þessir jólasveinar voru á vappi á Drangsnesi fyrir skömmu síðan en allavega er annar jólasveinninn sem er til vinstri á myndinni, er sá eini á landinuÍslandi sem er alvöru Stekkjarstaur, en hinn jólaveinninn er sagna sögu jólasveinn.
Mynd númer 153

Þessi Jólasveinn kom í gær til mín með Jólakort og var ansi sprækur og hress, og ekki er það nú verra að bréfberajólasveinninn eimmitt þessi er tengdasonur Stekkjarstaurs hins rétta. Þar fara tveir góðir jólasveinar vel saman.