27.12.2007 22:56

Svona var Hólmavík í dag.

Smá hvít sleikja er af snjó á þeirri póstleið sem eg fer dags daglega. En það er talsverð hálka á ottandekkinu. En það vantar örugglega meiri snjó fyrir vélsleðamennina sem hafa verið að þeysast á fölinni hvítu uppað flugvelli með miklum vélarhvini svo í beltum hvein.
Mynd númer 154

Mynd númer 155

Mynd númer 156