08.02.2008 22:45

Kolvitlaust veður á Ströndum.

Mynd númer 249

Í kvöld skall á kolvitlaust veður á Ströndum. Stutt og laggott, það hriktir og brestir í öllu þegar rokið klappar húsunum af miklum móð. Eins og var sagt hér forðum, það er vart hundi út sigandi. Svona leit ljósaskiltið út um klukkan 22 nú í kvöld sem er fyrir Steingrímsfjarðarheiðina. Fárviðri uppá Steingrími.