27.02.2008 22:14

Dökkur og dimmur dagur í morgun, en alltaf birtir upp um síðir.

Dagurinn í morgun birtist mér mjög dimmur og éljakenndur á allan hátt. Í birtingu voru enn óveðursský á himni og sendu þau allmörg dimm él sem skullu á okkur sem búum við fallegasta fjörð landsins. Er ekki alltaf gamli málshátturinn í þá veru að það birtir alltaf upp um síðir, og það stóð heima. Allt í einu kom sólin og öll ský voru á bak og burt eða þannig. En það hefur snjóað talsvert frá Hólmavík og fram Staðardalinn sem er orðin vel sleðafær og eins uppí Norðdal.

Mynd númer 290

Mynd númer 291

Mynd númer 292

Mynd númer 293

Mynd númer 294

Mynd númer 297

Mynd númer 295

Mynd númer 296

Mynd númer 2

Ekki var dagurinn í morgun í þessu myndræna formi. Hólmavíkurhöfnin á fallegum morgni.