24.04.2008 22:27

GLEÐILEGT SUMAR. Kirkjan, gamla Ksh, og annað myndefni.

Gleðilegt sumar síðuskoðendur. Eg hef skrifuð orð núna í lágmarki en læt ykkur í staðin skoða nokkrar myndir sem eg hef tekið í dag og í gær og líka í fyrradag. Á þriðjudaginn var voru í Hólmavíkurkirkju vortónleikar tónskóla Hólmavíkur eg tók nokkrar myndir frá þeim atburði, og í dag var gamla Kshið tekið formlega í notkun og fólk kom í búntum til að skoða gamla hjallinn sem virðist vera komin í nokkuð gott lag miðað við hvernig það var fyrir endurbyggingu. Klikkið hér á nonna myndir til að skoða nýjustu myndirnar.  Og mér tókst að setja eitt stykki myndband inná myndasíðuna mína (myndbönd) sem er efst vinstra megin á vídeosíðunni sem eg tók upp í Hólmavíkurkirkju 22/04 2008. Klikkið hér.

Höfn 104

Höfn 039

Höfn 127 
Höfn 122