27.04.2008 21:24

N 1 reisir nýjan ekki Staðarskála í botni Hrútafjarðar.

Höfn 287

Höfn 277

Höfn 281  
Á ferð minni um Hrútafjörð um helgina sá eg byggingu skammt frá Fjarðarhorni sem N 1 er að byggja sem á að koma í staðin fyrir Staðarskála og líka Brúarskála sem verða lagðir niður. Vegagerð um botn Hrútafjarðar virðist ganga vel en samt er talsvert eftir að gera, verður sennilega fullkláraður á næstu vikum.