28.04.2008 22:49

Stór steinn féll á veginn við Hvalsárhöfðann.

Höfn 311

Á þessum sólarhring að öllum líkindum hefur þessi stóri steinn farið að ferðast til vegarins við Hvalsárhöfðann. Eg tók ekki eftir honum þarna í gær, en það sést ekki á myndinni að hann hefur farið uppá veginn. Allavega þurfti hefil til að ýta honum uppí vegrásina.