30.04.2008 22:32

Stórbændur sækja áburðin sjálfir til Hólmavíkur.

Stórbændurnir frá Smáhömrum og Þorpum voru að taka sinn áburð í dag þegar eg átti leið inná tangan í dag, einnig var skíðagarpurinn frá Tröllatungu í sömu erindagjörðum. Þessir miklu garpar eiga margar andvökunætur í vændum, sauðburður byrjar hjá þeim flestum 5 maí næstkomandi. Þannig það er og verður mikið um að vera í sveitinni hjá þeim og öðrum bændum eins og alltaf á þessum anna tímum.

Höfn 337

Höfn 333
  Höfn 348 
Höfn 347