21.05.2008 22:36

Ásdís Jónsdóttir vann Hamingjulagakeppnina 2008 með laginu Ég vil dansa.

Stórmeistarafrúin frá Steinadal Ásdís Jónsdóttir kom,sá og sigraði með pompi og prakt leitina að Hamingjulaginu 2008. Til hamingju Ásdís. Og ekki var verra að sú sem syngur lag Ásdísar Ég vil dansa var og er hrepparaskrifsstofustjóri Strandabyggðar Salbjörg Engilbertsdóttir. Það var góð mæting á Hamingjulagakeppnina, salurinn var þétt skipaður af hamingjusömu fólki. Það voru flutt 4 lög, tvö þeirra komu frá síðustjóranum og eitt frá Jakobi Jónssinni barnaabarni meistarans sem vann Ásdísi Jónsdóttur lagahöfundar Hamingjulags 2008. Ég mun dansa við þig. Enn og aftur til lukku.