18.07.2008 17:31

Bryggjuhátíðargestum á Drangsnesi fer ört fjölgandi.

Júlí 2008 838

Þessi mynd var tekin um klukkan 16.00 í dag og þar sést vel að þónokkur fjöldi er komin á Bryggjuhátíð sem fram fer á Drangsnesi á morgun 19 júlí. Myndin er tekin frá Þorpum.

Júlí 2008 805

Júlí 2008 808
 Júlí 2008 814

Júlí 2008 804