06.04.2012 21:59

Við níu brúna á Staðaránni í dag, sjáanlega gengur snikkurunum vel og brúargólfið er lokaverkefnið








Samkvæmt heimildum frá útboðsdeild Vegagerðarinnar verður vegurinn fyrir fjörðinn 1,9 km kafli boðin út að öllum  líkindum fyrir sumardaginn fyrsta þar að sega á næstu dögum. Og ef maður gefur sér það að verktakinn byri á verkinu í byrjun júní og þá er það fræðilegur möguleiki að það verði hægt að aka að einhverju leiti þennan flotta fjöruveg sem flestir ef ekki allir sem þurfa að fara þessa leið daglega eða oft á dag - erum búnir að bíða eftir þessari framkvæmd í marga áratugi.