08.06.2020 15:34

Skrapp í gær 7 júní til Kaldalóns og vegurinn um leytið og að Bæjum er enn ófær
Talsverður snjór er rétt fyrir utan Lónseyri um svo nemmt leyti og skablarnir eru í metravís klárlega álíka mikið sem var 1995, En snjóblásari væri nú ekki lengi að opna þessa stuttu vegarlengd að Bæjum og Unadals....