08.12.2020 23:42

Afmælismynd dagsins 08.12 - 2020.                                        

Góðu vinir nær og fjær ég er dolfallin yfir þeim afmæliskveðjum og þeim fjölda kveðja sem kallinn frá Hrófbergi er búin að fá í dag og líka í gær og líka í fyrradag bara smá findið. Þannig ég get ekki annað en verið ánægður og stoltur af öllum þeim sem ég þekki eða þéir mig í gegnum netmiðla. Og ég reyni að halda minni för áfram sem ég hef gert nánast allt mitt líf að vera úti í náttúrunni til sjávar og sveita til hæðstu fjalla og að mynda það sem augað sér hverju sinni í gennum myndaugað. Í sumar sem leið var meiningin að halda ljósmyndasýningu hér á Hólmavík en það datt uppyfir en ég reyni að gera það á vormánuðum 2021 ef guð lofar og verður þá um sölu sýningu að ræða. Að halda ljósmyndasýningu er afar dýrt dæmi og ef einhver vill koma að þessari sýningu með einum eða öðrum hætti þá er það vel þegið. En enn og aftur góðar þakkir fyrir mig að muna eftir Strandakallinum á Covit tímum. 
Njótið framtíðarinnar......