27.03.2022 14:46

Barnabókahöfundurinn J.K. Rowling sem hefur samið Harry Potter bækurna - skammar PÚTIN

Barnabókahöfundurinn J.K. Rowling sem hefur samið Harry Potter bækurnar en var hér á Hólmavík fyrir tæpum tveimur árum síðan er núna á netmiðlum farin að rífast við mesta hriðjuverkamann á síðari tímum í austrinu PÚTÍN.