08.05.2022 17:28
Flýeldið fór í loftið í gær 7 maí um kl 21.30 og enn er loknið á Hólmavíkinni.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
08.05.2022 16:55
Góðverk helgarinnar - Hús byggandin í Miðtúni 9 kom með möl og fillti í holurnar
Skrifað af J.H. Hólmavík.
08.05.2022 16:49
Heimasætusistirnar á Felli í Kollafirði eru af og til að ríða út um hvippin og hvappinn
Skrifað af J.H. Hólmavík.
08.05.2022 15:41
Til hamingju með skipið Svana ST 93 Haukur Ingi Pétursson
ELLI OG DÓTTIRINN
Skrifað af J.H. Hólmavík.
08.05.2022 15:07
Fallegt er Hvalsárgilið þar er markt að sjá alskonar furðu verur....
Skrifað af J.H. Hólmavík.
03.05.2022 23:55
Framboðsfundur var í kvöld hjá þeim eru í framboði í Strandabyggð
Framboðsfundur listamanna var í kvöld, vel mætt.
Tveir framboðslistar í Strandabyggð - Strandabandalagið og A- listi almennra borgara.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
01.05.2022 17:10
1 Maí 2022. Kröfuganga dagsins röllt upp á Hrófbergsfjalls í hífandi roki
Skrifað af J.H. Hólmavík.
24.04.2022 18:14
Virkjunarframkvæmdir við Múlaá við minni Garpsdals við Gilsfjörðinn
Skrifað af J.H. Hólmavík.
23.04.2022 20:34
Míkil umsvif hjá nýja eigandanum á Ásmundarnesi - Fiskeldi og nokkur sumarhús á komandi mánuðum.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
23.04.2022 20:08
Laugardagsrúntur dagsins til Reykjarfjarðar í bongó blíðu.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
23.04.2022 17:44
SKÖMM DAGSINS. Aðför að réttlætinu var sett á Miðtúna skiltið í dag
Skrifað af J.H. Hólmavík.
22.04.2022 11:00
Gleðilegt sumar. Langadalsströnd - Kaldalón og flögrað yfir að Lónseyri á sumardeginum fyrsta 2022
Skrifað af J.H. Hólmavík.
21.04.2022 21:19
Í gær 20 apríl var Súla norðanmegin við Stakkanes og var mjög döpur, fuglaflensa?
Skrifað af J.H. Hólmavík.
19.04.2022 17:50
Nú eru ástkæru farfuglarnir farnir að streyma til landsins.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
09.04.2022 18:45
Þessi var heppin að myndatökumaðurinn var bara að skjóta á hana myndum ekki blýi í þetta sinn
Skrifað af J.H. Hólmavík.
03.04.2022 19:17
Í Garpsdal í dag var allt með kyrrð og ró en þarna á að koma virkjun á komandi mánuðum
Skrifað af J.H. Hólmavík.
03.04.2022 18:37
Nítt skal það verða kom við að taka olíu en eigandin á heima á Ísafjarðarsvæðinu.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
03.04.2022 17:27
Í dag - Svona er staðan í Þorskafirðinum sum sé vegagerð/brúargerð og gengur bara nokkuð vel
Skrifað af J.H. Hólmavík.
29.03.2022 17:53
Skrapp til fjallanna minna í sólinni í dag, snjórinn er nægur en gler harður
Skrifað af J.H. Hólmavík.