20.04.2021 22:01
Sveitarstjóra í Strandabyggð sagt upp störfum og honum er meinað að koma inn á sinn kontor

Sveitarstjóra í Strandabyggð sagt upp störfum
Sveitarstjórn Strandabyggðar hefur sagt Þorgeiri Pálssyni sveitarstjóra upp störfum. Ólík sýn á stjórnun og málefni sveitarfélagsins hefur orðið þess valdandi að leiðir sveitarstjórans og sveitarstjórnar liggja ekki lengur saman. Samstaða er í sveitarstjórn um ákvörðunina. Ekki er óskað eftir því að Þorgeir vinni uppsagnarfrest sinn sem eru þrír mánuðir og hefur hann þegar látið af störfum. Sveitarstjórn hyggst taka sér nokkra daga til að ákveða næstu skref. Skrifstofa Strandabyggðar tekur við erindum og málum og sveitarstjórn mun verða starfsfólki til aðstoðar við úrlausn mála.
Sveitarstjórn þakkar Þorgeiri fyrir samstarfið og óskar honum velfarnaðar í nýjum verkefnum.
Sveitarstjórn Strandabyggðar
20.04.2021 14:55
20.04 2021 - Nú er vegagerð birjuð í Þorskafirði og TF KAO










15.04.2021 22:18
Þorskafjörður. Það liggur í loftinu. Þessi er mætt á svæðið.

10.04.2021 19:39
Heimsótti eina sanna hrepp í dag Árneshrepp í ágætis veðri og góðri færð enda er vorið nánast komið







































06.04.2021 21:37
Flug dagsins við insta hluta Steingrímsfjarðar ði dag 06.04 2021






02.04.2021 11:44
Í gær 1/4 kíkti Strandakallin á gosið í Geldingardölum við Fagradalsfjall






































31.03.2021 22:34
Í dag var mér afhent nýastan eintak Strandapóstsins af Krístínu Einars Hveravíkurfjölmiðlings


29.03.2021 19:41
Ég fékk þessar myndir sendar en fer við fyrsta tækifæri til gosins.is



29.03.2021 19:35
Ósáin er að rembasig og komin smá stípla í hana við vatnsból Hólmvíkinga.





25.03.2021 21:40
Varðskipið Þór var hér á Hólmavík í þrjá daga. Það var afing hjá gæslunni.





17.03.2021 18:56
Grímsey ST 2 innarlega í Steingrímsfirði í morgun 17 mars 2021



17.03.2021 18:50
Vorðið virðist vera komið. Mynd tekin við Grjótá með Bassastaði í bakgrunni....

17.03.2021 18:45
Fálki rétt sunnan við Hólmavík og er bara vel haldin og er með bumbu





10.03.2021 18:43
Veturinn er ekki búin sem við héldum en samt eru 43 dagar eftir af vetrinum









08.03.2021 17:01
Þessi selur er búin að vera hérna við Skeljarvíkina í vetur og er með netadræsur um hálsin
